Call us  Hafa samband (+354) 777-9965

Þúfubarð 9 220 Hafnarfjörður

Stefnumótun

Stefnumótun er mikilvægt skref stjórnenda til að fyrirtæki þeirra nái árangri á þeim markaði sem það keppir á. Við hjá THS Ráðgjöf getum aðstoðað þig við innri og ytri greiningu, að móta og innleiða stefnu fyrirtækisins eða mæla árangur þeirra stefnu sem fyrirtækið hefur starfað eftir.

Til að ná árangri þarf stefnan að vera skýr og verklagsreglur velútfærðar.

„Árangur fyrirtækja mælist meðal annars með því hvernig starfsfólki framfylgir stefnu fyrirtækisins og hvernig það þjónustar viðskiptavini þess (Kohli og Jaworski, 1990).

Settu þér SMART markmið

Til að ná árangri er mikilvægt að setja sér markmið, markmið sem eru Sértæk, Mælanleg, Ásættanleg, Raunhæf og Tímasett. Að setja sér markmið þarf að svara spurningum eins og hver, hvað, hvar, hvenær, hvaða og hversvegna.

“Results are obtained by exploiting opportunities, not by solving problems.” (Peter F. Drucker)

Hver: Hverjir tengjast okkur?

Hvert: Hverju viljum við áorka?

Hvar: Á hvaða markaði?

Hvenær: Eru tímamörk?

Hvaða: Skilgreina þarfir og hömlur

Hvers vegna: Skilgreina tilgang, ástæðu og ávinning að ná markmiðinu.

 

Hvernig getum við hjálpað þér ?

https://thsradgjof.is/?page_id=14